Viđ Íslendingar ţurfum ekki utanađkomandi ađstođ til ţess ađ stjórna landinu.

Ég er andvíg ađild ađ Evrópusambandinu einfaldlega vegna ţess afsals á fullveldi sem slíkt felur í sér enn sem komiđ er til handa vorri ţjóđ.

Málflutningur ţess efnis ađ ástandiđ sé svona og svona slćmt hér innanlands og ŢESS VEGNA, ţurfum viđ ađ sćkja um ađild er, afdala lélegur og ber einungis vott um viljaleysi og uppgjöf, til ţess ađ breyta ţví sem ţarf hér innanlands til hagsbóta almenningi í landinu.

Samfylking sem settist í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokki ađ afloknum síđustu kosningum talar hátt og víđa um ađild ađ Evrópusambandinu en sá flokkur hafđi nota bene ekki nokkra stefnu frá upphafi í farteski um til dćmis kvótakerfi sjávarútvegs hér á landi. ENGA,

Formađur flokksins var úti ađ aka í umrćđum um ţessi mál í kosningum 2003 en gekk á frćgan sáttafund LÍU ţar sem flokkurinn án skođana vildi sćttast á ómögulegt kerfi.

Skortur á stjórnmálarýni hefur gert ţađ ađ verkum ađ menn hafa ekki dregiđ fram ţćr stađreyndir sem hér eru nefndar en fjölmiđlar eru alla jafna uppteknir viđ dćgurţrasiđ í stađ ţess ađ kíkja á skóginn fyrir trjánum á stjórnmálasviđinu.

Einhvern tíma í Íslandssögunni hefđi ţađ ţótt tíđindum sćta ađ stjórnmálaflokkur vćri starfandi án skođunar á skipan mála í sjávarútvegi ţjóđarinnar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Meir en 100% sammála!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.3.2008 kl. 17:03

2 Smámynd: Halla Rut

Ég er 100% sammála og fannst ţetta sérstaklega gott hjá ţér: "Málflutningur ţess efnis ađ ástandiđ sé svona og svona slćmt hér innanlands og ŢESS VEGNA, ţurfum viđ ađ sćkja um ađild er, afdala lélegur og ber einungis vott um viljaleysi og uppgjöf, til ţess ađ breyta ţví sem ţarf hér innanlands til hagsbóta almenningi í landinu"

Halla Rut , 24.3.2008 kl. 00:04

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk, takk , fyrir ţađ Guđmundur og Halla Rut.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.3.2008 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband