Vill Samfylkingin sem sagt búa til enn frekara markaðsbrask er orðið er í hinu arfavitlausa kvótakerfi ?

Flokkur sem ekki hefur haft nokkra einustu skoðun á fiskveiðistjórn frá stofnun virðist nú taka patentlausnapokann þegar sestur er i ríkisstjórn og vill byggðakvóta á almennan markað.

Í mínum huga er hér um fljótfærnislegar yfirlýsingar að ræða þar sem viðkomandi skýtur sig all verulega í fótinn sökum þess að tilgangur byggðakvóta var að halda atvinnu við fiskveiðar í byggðum ekki selja hann í burtu.

Hvað næst ?

kv.gmaria.


mbl.is Segir tímabært að endurskoða byggðakvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Allavega get ég ekki lesið annað út úr ummælum Ingibjargar Sólrúnar.

Jóhann Elíasson, 19.2.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband