ER búið að samþykkja kjarasamningana ?

Væri ekki ráð að sýna launafólki í landinu þá virðingu að bíða með það að fagna kjarasamningum þar til félagsmenn hafa samþykkt þá ?

Eða gefa menn sér það að slíkt sé sjálfgefið ?

Sé ekki betur en stjórnarliðar hver um annan þveran hoppi fram og lýsi yfir gleði sinni yfir samningsgerðinni eftir vægast sagt lélegar aðgerðir til handa lægst launaða fólkinu í landinu sem áfram skal bera skattbyrðar án þess að skattleysismörk séu í nokkru samræmi við launaþróun enn sem komið er.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband