Landsbyggđin er í rúst og fólksfjölgunarvandamál á höfuđborgarsvćđi sem ekki sér fyrir endann á.

Ţetta eru afleiđingar stefnu stjórnvalda í sjávarútvegi á Íslandi međ lögleiđingu " frjáls framsals " aflaheimilda fyrir 15 árum um ţađ bil.

Atvinna fólks á landsbyggđinni var gerđ ađ söluvöru međ lagaheimild frá Alţingi, undir formerkjum hagrćđingar sem ţó enginn gat séđ fyrir ađ birtist í ofţenslu á höfuđborgarsvćđinu og uppsprengdu verđi á íbúđarhúsnćđi, samgöngum úr skorđum ár hvert sem engan veginn hafđist undan ađ byggja upp hvađ ţá hina ýmsu ţjónustu viđ fólkiđ.

Á sama tíma var álika stefna uppi í landbúnađi, stćkka og fćkka búum, sem einnig orsakađi sams konar flótta fólks af landsbyggđinni án allrar fyrirhyggju um ađ byggja ţyrfti og kosta ţjónustu viđ fólk í búsetu annars stađar á landinu.

Áratug fyrir ţessi 15 ár hafđi nefnilega veriđ mikiđ lagt i ţađ ađ byggja upp ţjónustu um land allt í formi heilsugćslustöđva og landsfjórđungasjukrahúsa ásamt skólamannvirkjum  fyrir skattfé allra landsmanna, sem nú standa sem minnismerki sóunar fjármuna misviturrar ákvarđanatöku undir formerkjum " hagrćđingar " auđ og tóm.

Tilraunir til ţess ađ spara fjármuni vegna ţessa hafa einkum bitnađ á ţjónustu hins opinbera á sviđi velferđar til heilbrigđis og mennta ţar sem hver niđurskurđur á fćtur öđrum hefur átt sér stađ.

Allir landsmenn hafa ţvi mátt borga fórnarkostnađ svokallađrar hagrćđingar í sjávarútvegi sem engu hefur skilađ hvađ varđar magnkvóta á ţorskstofninn ţví skerđa ţurfti heimildir til veiđa og viti menn kemur ţá ekki ríkisstjórn landsins međ mótvćgisađgerđir, ţannig ađ enn skulu skattgreiđendur bera brúsann af skipulagi sem var frá upphafi illa ígrundađ vćgast sagt.

kv.gmaria. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl, Guđrún María !

Ţú ert; sem jafnan, sami kvenskörungurinn. Ţakka ţér góđa fćrzlu, sem fyrr.

Ţví svíđur mér, sem allmörgum skaphundum öđrum, ađ Guđjón Arnar Kristjánsson, ásamt nokkrum ţeirra ţingmanna FF, hverjir létu tilleiđast, ađ samţykkja ţingskapa laga óskapnađ Haarde klíkunnar, undir leiđsögn Sturlu frćnda míns; skuli ekki hafa ţá lágmarks döngun og ţrek, ađ segja sig opinberlega frá ţví helvízka plaggi, Guđrún mín.

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi / Óskar Helgi Helgason    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.1.2008 kl. 01:45

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Óskar.

Koma tímar koma ráđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 28.1.2008 kl. 00:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband