Aldrei á Íslandi !

Ekki þótt væri búið að sprengja Kauphöllina og ráðast á Alþingi og Ráðhús Reykjavíkur.

Við Íslendingar ástundum ekki slíka persónuupplýsingasöfnun, sem þarna er á ferð til varnar öryggis þjóðarinnar.

Okkar viðkvæði er komi þeir sem koma vilja fari þeir sem fara vilja, hvar og hvenær sem er í voru opna lýðræðisþjóðfélagi, án landamæra.

kv.gmaria


mbl.is Fleiri fingrafara krafist í Bandaríkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fékk þær upplýsingar í dag að Umferðarstofa fletti ekki upp kennitölum til að ná í Ökutækjanúmer. Persónuvernd hefði bannað það. Kommon, er þetta ekki farið að ganga út í öfgar. Ef ég tilkynni annað heimilisfang til Þjóðskrár er það ekki gilt þegar ég kaupi bíl seinna á árinu - vegna þess að það er orðið svo dýrt fyrir fyrirtæki að uppfæra þessar upplýsingar. Meira að segja ríkisfyrirtæki. Hver á þá að vita hver er hvar? Löggan.... gangi þeim vel!

KátaLína (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 07:16

2 identicon

Ég held að þessi mál séu miklu gruggugri en við almúginn vitum.Og þó .það er ýmislegt sem kemur mér á óvart í samskiftum við aðra!?.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 02:48

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já í raun eru það annars vegar málamyndaöfgar á ákveðnum sviðum og algjört eftirlitsleysi með upplýsingasöfnun hins vegar á öðrum sviðum sem hrjáir þjóðfélagið.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 13.1.2008 kl. 03:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband