Mestu stjórnmálalegu mistök síđustu aldar á Íslandi viđurkennd sem mannréttindabrot.

Mistök sem valdhöfum verđa á eru mismunandi og bitna misjafnlega á ţegnum samfélagsins. Ţađ atriđi ađ úthluta ákveđnum ađilum, veiđiheimildir á ákveđnum tímapunkti i krafti ţriggja ára veiđireynslu, heimildir sem sá sem veiddi mest ţessi ţrjú ár fékk síđan leyfi međ síđari breytingum laga um fiskveiđistjórn, ađ versla međ selja eđa leigja frá sér HLAUT AĐ VERĐA FUNDIĐ SEM ALVARLEGT ATRIĐI og mismunun gangvart borgurum landsins.

Afleiđingin í ögn víđara samhengi er ekki síđur alvarlegri ţar sem heilu ţorpin sem stundađ höfđu sjávarútveg hér á landi voru verđlaus á einni nóttu, međ öllum mögulegum afleiđingum ţess hins sama og ţjóđhagslegri verđmćtasóun í kjölfariđ, byggđaröskun og borgriki ţar sem ekki hefur hafst undan ađ manna samfélagsţjónustu né samgöngur á litlum skila lands viđ borgarsamfélag kring um höfuđborgarsvćđiđ.

Fiskveiđistjórnunarkerfi hiđ endurskođunarlausa til tuttugu ára er ónýtt.

kv.gmaria.

 

 


mbl.is Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiđistjórnunarkerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl, Guđrún María og gleđilegt ár !

Mćl kvenna heilust, sem oftar er raunin. Hryggilegt er; hversu komiđ er, hinum Frjálslynda flokki, ađ vera orđinn attaníossi andskotans stjórnarflokkanna, í ţingskapa málinu ! Kannski fleirrum ?

Veit; ađ ţú ert drengur góđur, Guđrún María, og hefđir aldrei látiđ samvizku ţína fala, í ţágu Haarde klíkunnar, ćttir ţú sćti, á Alţingi.

Mbk., sem ćtíđ, ágćta spjallvinkona / Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 01:57

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gleđilegt ár Óskar Helgi.

Ég held viđ munum öll lifa af ţingskaparmáliđ , trúđu mér.

Samviska mín og sannfćring er ekki föl, svo mikiđ er víst.

kv,gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.1.2008 kl. 02:13

3 identicon

Heil og sćl, ćfinlega Guđrún María !

Óvíst er; hversu lengi ég lifi, sökum gremju minnar, ţingskapa ónáttúru ómaganna gjörning. Viđ vitum bćđi, Guđrún mín, hversu margvísleg, sem torrćđ mál, ţarf ađ rćđa í ţaula, áđur lengra ganga fram. Mun aldrei; fyrirgefa frćnda mínum, Sturlu Böđvarssyni ţađ illa ráđ, ađ vera í vélum nokkrum, međ ţeim hrakmennum, hver uppástóđu ţennann fjanda. 

Gremja mín er viđlíka, sem ţeirra Hrafnistu manna, frćnda minna, ţá ţeim var ögrađ, ađ nokkru, af smámennum ýmsum, ţeirrar tíđar.

Mbk., sem ćtíđ / Óskar Helgi Helgason    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.1.2008 kl. 02:32

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Voru ţetta mistök eđa ćtlan stjórnvalda?  Ég er nokkuđ viss um ađ ýmsir stjórnmálaleiđtogar hafi talađ tungum tveim og í raun ćtlađ sér ađ skara eld ađ sinni köku.

Sigurjón Ţórđarson, 11.1.2008 kl. 10:46

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sjávarútvegsráđherra er svo "hrokafullur" ađ hann telur Íslensk stjórnvöld algjörlega óbundin af ţessari niđurstöđu.  Jafnvel ţótt sé búiđ ađ stađfesta mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna og bćta mannréttindakaflanum inn í stjórnarskrána, ţá er hrokinn og siđblindan svo mikil hjá Sjávarútvegsráđherra, ađ hann telur sig ekki ţurfa ađ fara ađ dómsniđurstöđu mannréttinda.  Á hvađa leiđ er ţetta ţjóđfélag eiginlega?

Jóhann Elíasson, 11.1.2008 kl. 12:22

6 Smámynd: Halla Rut

Segi ţađ sama og Jóhann.

Halla Rut , 11.1.2008 kl. 18:02

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Hrun atvinnu á landsbyggđinni vitnar um alvarleika brotsins, svo mikiđ er víst.

Ester Sveinbjarnardóttir, 11.1.2008 kl. 19:29

8 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ framvindu ţessa máls. kv.

Georg Eiđur Arnarson, 11.1.2008 kl. 22:55

9 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţá liggur ţađ fyrir hjá mannréttindanefnd Sameinuđu Ţjóđanna ađ íslenskir útgrđarmenn,sjómenn eiga rétt á skađabótum ef ţeir eru sviptir veiđirétti.Ţetta er reyndar ekki bindandi úrskurđur.Mannréttinda dómstóll Evrópuráđsinsí Strassburg hefur hinsvegar hafnađ slíkum kröfum.Dómar Mannréttindadóstólsins í Strassburg eru hinsvegar bindandi fyrir ađildarríkin ađ ráđinu og eiga ţau á hćttu ađ verđa rekin úr ráđinu ef ţau hlýta ekki dómum.Ísland ćtti á hćttu brottrekstur af evrópska efnahagssvćđinu ef ţađ fer ekki eftir dómum Mannréttindadómstólsins.

Sigurgeir Jónsson, 12.1.2008 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband