Einhleypar konur í tćknifrjógvanir ???

Las ţađ í einhverju blađi í dag ađ nokkrir alţingismenn ásamt heilbrigđisráđherra teldu ţađ mikilvćga lagabreytingu ađ heimila einhleypum konum tćknifrjógvun.

Ég spyr á hvađa leiđ erum viđ og hvađa viđmiđ eru fyrir hendi í ţessu efni varđandi ţađ ađ hér sé um skort á réttindum ađ rćđa varđandi ţađ ađ einhleypar konur eigi ţess ekki kost ađ fara í tćknifrjógvanir ?

Vantar lćknavísindin verkefni ?

Gćti spurt fjölmargra annarra spurninga í ţessu sambandi en lćt ţessar tvćr nćgja.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Og af hverju ekki?

Hlynur Jón Michelsen, 15.12.2007 kl. 02:33

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Viljum viđ ađ börn alist upp međ einu foreldri ?

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.12.2007 kl. 01:05

3 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Hundruđ barna alast nú ţegar upp svoleiđis.

Á ţá ekki ađ banna ógiftum stúlkum ađ verđa ţungađar? 

Hlynur Jón Michelsen, 16.12.2007 kl. 01:37

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hlynur.

Mađurinn og náttúra hans hefur sinn framgang en vísindin eiga ekki ađ grípa inn í ţá ţróun ađ mínu viti.

Ógiftar stúlkur verđa ţungađar vegna ţess ađ ţar hefur karlmađur komiđ til sögu sem fađir.

kv. gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.12.2007 kl. 02:52

5 Smámynd: Gísli Gíslason

http://www.abotinn.is/barnaheill/barnasattmali1.html

Barnasáttmáli Sameinuđuţjóđanna segir. 

7. gr.
1. Barn skal skráđ ţegar eftir fćđingu, og á ţađ frá fćđingu rétt til nafns, rétt til ađ öđlast ríkisfang, og eftir ţví sem unnt er rétt til ađ ţekkja foreldra sína og njóta umönnunar ţeirra.
18. gr.
1. Ađildarríki skulu gera ţađ sem í ţeirra valdi stendur til ađ tryggja ađ sú meginregla sé virt ađ foreldrar beri sameiginlega ábyrgđ á ađ ala upp barn og koma ţví til ţroska. Foreldrar, eđa lögráđamenn, ef viđ á, bera ađalábyrgđ á uppeldi barns og ţví ađ barni sé komiđ til ţroska.

Gísli Gíslason, 17.12.2007 kl. 23:46

6 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Ţađ veit ég vel Gmaria en ţađ var ekki ţađ sem ţú lagđir upp međ. Ţú spyrđ...

Viljum viđ ađ börn alist upp međ einu foreldri ?

Hlynur Jón Michelsen, 18.12.2007 kl. 03:12

7 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Hlynur Jón Michelsen, 18.12.2007 kl. 03:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband