Ţjóđtrú Íslendinga er kristin trú og varđstađa gagnvart kristilegu siđgćđi, hvoru teggja sjálfsögđ og eđlileg.

Guđni Ágústsson á ţakkir skildar fyrir umrćđu sína á ţingi í dag. Alls konar tilraunir stjórnmálamanna til ţess ađ breyta lögum hér og ţar til ţjónkunar viđ minnihlutahópa alls konar er og hefur veriđ of mikil tíska undanfarin ár , ţví miđur.

Hér er um ađ rćđa ákveđin loddarahátt sem haft hefur margar birtingamyndir í formi laga ađ ég tel, og ef ţeir sem tala fyrir ţessum breytingum vćru í ţeim sporum ađ ţurfa ađ framfylgja ţeim og framkvćma međ alls konar breytingum á fjögurra ára fresti hvađ varđar stílbreytingar tilgangs og markmiđa í formi áherslna milli ára, ţá kynni ađ koma annađ hljóđ í strokkinn.

Viđ eigum ađ ţora ađ standa vörđ um okkar trú, trú sem meirihluti Íslendinga viđhefur.

Trú sem inniheldur virđingu og skilning gagnvart öđrum trúarbrögđum sem og trúleysi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţjóđtrú er sama og hjátrú. Ţú segir sem sagt ađ kristni sé hjátrú. Hvađ segir biskupinn um ţađ, eđa bóksölumađurinn Guđni.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband