Jólin koma međ sinn dásamlega friđ.

Viđ ţurfum ekki annađ en samveru og kertaljós á ađfangadag, ásamt útvarpi ţar sem jólaklukkur klingja inn jólahátíđina, til ađ finna hinn dásamlega friđ sem jólahátiđin fćrir í sálína.

Ef til vill hafa vinir úr fjölskyldu kvatt jarđlífiđ og jólahald er í skugga sorgar, en ţá upplífun hef ég gengiđ í gegn um eins og svo margir ađrir. Hef haft ţađ fyrir venju ađ setja myndir af nánum ástvinum á jólaborđiđ og kveikja á kertum viđ myndirnar.

Sonur minn hefur vanist ţessari venju minni frá fjögurra ára aldri ađ mynd af föđur hans heitnum sé til stađar viđ jólaborđiđ međ kerti fyrir framan, ásamt annarri mynd ţar sem afar og ömmur fá líka sitt kertaljós um jólin, viđ jólaborđiđ.

Ţetta er einföld táknmynd virđingar og ţess ađ auđsýna kćrleik til handa sínum nánustu án ţess ađ keyra í kirkjugarđinn á ađfangadag ţar sem yfirleitt er örtröđ.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband