Kýr háđar mjaltaróbotum og landsmenn farsímum.

Í hve miklar ógöngur ćtlum viđ ađ láta tćknivćđingu leiđa okkur ? Las ágćta grein í 24 stundum í dag um ţađ atriđi ađ íslenskar kýr eru nćr hćttar ađ fara út fyrir fjóssins dyr og kunna ađ enda eins og kjúklingar ef fram heldur sem horfir. Sem sagt hinn nýji kúasmali verđur sá sem reka ţarf kýr út úr fjósum í stađ ţess ađ reka ţćr inn.

Svo er ţađ viđ mannfólkiđ sem erum afar upptekin vćgast sagt ađ sinna farsímum okkar og ef ađ líkum lćtur kunnum ađ verđa enn uppteknari eftir jól ţegar ţriđja kynslóđ farsíma kemur hugsanlega upp úr jólapakkanum. Hreyfimynd af viđmćlandanum gerir ţađ ađ verkum ađ ţú verđur ađ gjöra svo vel ađ stoppa og horfa á milli ţess sem ţú talar, eđa hvađ ? Verđur umferđaröngţveiti ef til vill ? Hef oft velt ţví fyrir mér hvor stjórni manninum síminn eđa hann sjálfur.

Ţađ er ekki öll " vitleysan eins heldur ađeins mismunandi ".

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband