Samgöngumál Vestmanneyinga og aulaháttur hins opinbera undanfarin ár í því efni.

Það þarf ekki mikinn speking til þess að sjá að Vestmannaeyjar hafa verið settar á hakann af stjórnvöldum í samgöngum miðað við íbúafjölda í Eyjum, um nokkurn tíma.

Það er því engin furða að almenningur hafi látið í sér heyra í því efni út í Eyjum enda vill svo til að Vestmenneyingar greiða skatta eins og aðrir landsmenn en fá hins vegar ekki notið þjónustu sem einungis er til staðar í höfuðborg landsins nema á biðlista eftir ferðum milli lands og Eyja.

Með réttu ættu Vestmanneyingar að hafa sett fram ósk um að  hluti skattgreiðslna hvers konar til hins opinbera væru settar í bið þangað til samgöngur væru með því móti að hægt væri að sækja þjónustuna sem í boði er fyrir skattana.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sammála þessu.kv.

Georg Eiður Arnarson, 20.11.2007 kl. 18:31

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk Georg.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 21.11.2007 kl. 02:16

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góð grein og skorinorð.  Orð í tíma töluð.

Jóhann Elíasson, 21.11.2007 kl. 09:09

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk Jóhann.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 22.11.2007 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband