Erfiður dagur.

Dagurinn í dag var einn af þessum erfiðu dögum í lífi manns, þar sem flest allt snýst í andstæðu sína sem hugsanlega getur snúist á alla kanta. En svona er víst tilveran í lífsins ólgusjó, það gefur á bátinn og það þarf að ausa og ausa og ausa, en standa sjóinn. Það gildir um viðfangsefnin sem manni færast í fang hverju sinni, misauðveld við að fást með öllum sínum mismunandi, misvitru úrlausnum hvers konar. Hin fullkomnu og flóknu kerfi mannsins eru ekki endilega undir það búin að takast á við mjög erfið viðfangsefni, þannig að einfaldari aðferða þarf að leita áður. Það er nú það....

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband