Landbúnađarmálin í Kastljósi kvöldsins.

Jón Magnússon var í Kastljósi kvöldsins ásamt landbúnađaráđherra Einari H. Guđfinnssyni.  Hann benti á ţađ ađ fólk hefđi ekki lengur efni á kaupa innlendar afurđir.Ekki varđ annađ séđ en ráđherra fćri undan í flćmingi varđandi ţađ atriđi ađ reyna ađ verja mestu styrkveitingar sem ţekkjast til landbúnađar en á sama tíma hvađ hćsta matvćlaverđs til neytenda. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ stjórnvöld hafa ekki áttađ sig á ţvi ađ hryggur og lćri af lambi kostar fullmikiđ fyrir almennan verkamann hér á landi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţessi rimma ţeirra tveggja var hin ágćtasta skemmtun. Jón hafđi miklu betur - fór međal annars á kostum ţegar Helgi sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ Jón réđi engu. Ţá gaut Jón augunum snöggt til hliđar og sagđi ađ hann myndi um síđir ráđa og snéri sér síđan ađ ráđherranum sem átti í vök ađ verjast enda međ vondan málstađ í farteskinu.

Aumt fannst mér hjá ráđherranum ţegar hann gjammađi framí međ gamla hrćđsluáróđurinn ađ međ breytingum á núverandi kerfi yrđi landbúnađurinn lagđur í rúst. Undarlegt ađ heyra slíkt úr munni manns sem er ţessi misserin önnum kafinn viđ ađ mylja niđur sjávarbyggđir landsins.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 26.10.2007 kl. 12:37

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Jón stóđ sig vel gegn munnrćpumeistaranum EKG. Ţađ er mjög sérkennileg stađa ađ viđ styrkjum landbúnađinn manna mest og greiđum hćsta verđiđ einnig í smásölunni. Einhverjir hlóta ađ grćđa vel, eđa hvađ?

Gunnar Skúli Ármannsson, 26.10.2007 kl. 23:47

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ mćtti nú halda ađ mismunurinn lćgi einhvers stađar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.10.2007 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband