Ófremdarástand sem hefur veriđ viđvarandi allt of lengi einkum á fjölmennustu svćđum.

Álag á starfsfólk innan skóla er ofur álag og gildir ţar einu hvađa starfsstétt á í hlut. Ţótt Reykjavíkurborg vilji nú gera átak og verja fjármunum í verkefniđ nú um stundir sem er ágćtt í sjálfu sér ţá leysir ţađ ekki vandann til framtíđar né heldur er um ađ rćđa samrćmi millum sveitarfélaga sem er mjög slćmt og mismunar. Ég hef rćtt ţađ aftur og aftur ađ skilgreina ţurfi ţjónustustig sveitarfélaga, ţar sem til dćmis grunnţjónusta viđ menntun er ţar innifalin og sé svo komiđ ađ sveitarfélög nái ekki ađ sinna fyrirframskilgreindum grunnţjónustuţörfum, ţarf ađ taka skipulagiđ upp og endurskođa í ljósi heildarfjárveitinga á landsvísu en ekki međ patentlausnapoka ţetta áriđ en ekki hitt.

kv.gmaria.


mbl.is Skólastjórar segja ekki lengur hćgt ađ halda úti lögbođinni kennslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband