Konur og karlar í pólítík, ólík ađferđafrćđi ?

Hef veriđ  og er međ ákveđiđ rannsóknarefni í bakhöndinni, prívat og persónulega, af minni litlu ţáttöku í pólítík sem og skođun á framgöngu kvenna á stjórnmálasviđinu, ţáttöku ţeirra í stjórnun og setu viđ kjötkatlana gegnum árin sem og ţjóđmálaţáttöku. Ţađ eru margar konur sem standa jafnfćtis karlmönnum á stjórnmálasviđinu sem hafa tileinkađ sér sömu gömlu ađferđafrćđina og tíđkast hefur lengi. Ţćr eru hins vegar allt of fáar sem ryđja brautina fyrir nýja ađferđafrćđi ţví miđur sem ég tel ađ varđi ekki hvađ síst ţađ atriđi ađ konur láti sig varđa mál öll, ekki bara sum eins venja hefur veriđ til ţar sem konur eru meira og minna ţáttakendur í nefndum og ráđum um uppeldis, mennta, heilbrigđis og öldrunarmál, ásamt félagsmálasviđinu í heild í stađ ţess ađ víkka sjóndeildarhringinn og vera virkir ţáttakendur í umrćđu um atvinnuvegina, efnahagsmálin, réttarfar skattkerfi og stjórnsýslu til dćmis. Konur eiga nefnilega ekki ađ setjast bak viđ eldavélina í stjórnmálum ţótt ágćtt sé ađ vera ţar heima fyrir.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ţetta er áhugavert umrćđuefni.  Ég tel mig vera feminista og hef oft undrast tilhneigingu kynbrćđra minna í ţá átt ađ vinna gegn jafnrétti kynja.  Sem unglingur vann ég í skautsmiđju álversins í Straumsvík.  Ţegar ţangađ var ráđin kona í vinnu ţá fóru karlarnir í verkfall í mótmćlaskini.   Ţá var ég ađ vísu kominn í nám í MHÍ og vann ekki lengur í álverinu.  Ţegar ađ ég hitti karlana og lýsti yfir undrun minni á verkafallinu voru svörin eitthvađ á ţessa leiđ:  "Konur gera ekki sömu launakröfur.  Laun okkar munu lćkka ef ađ konur koma inn í stéttina."  Eđa:  "Starfiđ krefst líkamlegs styrkleika sem ađ konur hafa ekki.   Ef ađ konur fara ađ vinna međ okkur ţá lenda erfiđu störfin á okur."

  Hvoru tveggja rökin voru bara bull.  Og stóđust ekki seinni tíma reynslu.

Jens Guđ, 23.9.2007 kl. 02:34

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Jens, mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar ekki hvađ síst einmitt í Álverinu í Straumsvík í ţessu efni ţekki ţađ atriđi svolítiđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.9.2007 kl. 02:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband