Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 375146
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Hvers vegna hefur ekki tekist að byggja upp þorskstofninn við Íslandsstrendur ?
Mánudagur, 27. ágúst 2007
Ég tel að við Íslendingar hvoru tveggja þurfum og verðum að leita skýringa á því hvers vegna það hefur ekki tekist að byggja upp þorskstofninn hér við land, í tuttugu ár í kerfi sem sett var með það að markmiðí sérstaklega, en samkvæmt þeim niðurskurðartillögum sem koma fram í veiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunarinnar íslenzku hafa þau markmið farið veg allrar veraldar. Það er nefnilega ekki hægt að kenna því um að einhverjar verulegar breytingar hafi verið gerðar við ákvörðun stjórnvalda um heildarafla í þorski ár hvert allan þennan tíma. Öðru máli kann hins vegar að gegna um veiðar á loðnu en Hafrannsóknarstofnun hefur ekki gert neinar athugasemdir við það atriði og því skýtur það skökku við ef slíkt er ekki tekið með í reikninginn í heildarmyndina en stofnunin sem vísindastofnun í hlutverki ráðgjafa er að mínu viti sá aðili sem gera ætti athugasemdir við stjórnvöld varðandi slíkt ef talið væri að hefði áhrif á vöxt og viðgang annarra fiskistofna. Sama má segja um aðferðir við veiðar með tilliti til álags á lífríki sjávar, það er rannsóknarstofnunar sem er ráðgjafi að vekja athygli á því ef rannsóknir skortir sem nauðsynlegar teljast í þessu efni. Þorskstofninn hrynur ekki allt í einu upp úr þurru án skýringa.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Þetta er mjög góð pæling Guðrún. Ég heyrði í Rögnvaldi fiskifræðingi á Útvarpi Sögu um daginn. Hann sagði efnislega að hafkvæm fiskveiðistjórnum gengi út á að finna toppana þegar þeir koma. Hann vildi meina að aflamarkskerfið gerði það að verkum að við vissum aldrei hvernig stofnarnir standa. Nauðsynlegt væri að að minnsta kosti hluti flotans væri í sóknarkerfi.
Við megum ekki festast í því fari að halda að veiðar séu eini þátturinn. Sandsílið hvarf fyrir skemmstu fyrir Suðurlandi án þess að hafa verið veitt. af mönnum.
Lonuveiðar geta ekki verið skýrining.
Við veiðum aðeins lítinn hluta stofnsins. Loðna var veidd í miklum mæli fyrir tíma kvótakerfisins. Við veiðum megnið af loðnunni skömmu fyrir og jafnvel eftir hrygningu þegar hún er að deyja. Sjávarspendýr borða margfallt (tugfalt) magn af loðnu á við það sem við veiðum. Það þarf 10 kíló af loðnu til að þorskur vaxi um 1 kíló. Að framansögðu má þó ljóst vera að þó við sleppum því að veiða 10 kg er ekki þar með sagt að við fáum einu kg meir af þorski.
Sigurður Þórðarson, 27.8.2007 kl. 03:40
Það sem varð þess valdandi að ég hef endanlega misst trú á núverandi fiskveiðistjórnun var sú þegar Hafró kom með þá tillögu að á næsta fiskveiðiári mætti fiska 100.000 tonn af ýsu en ekki nema 130.000 tonn af þorski og að sjávarútvegsráðherra skyldi samþykkja það athugasemdalaust. Því ALLIR vita að tæknilega ER ÞAÐ ÚTOLOKAÐ ð veiða 100.000 tonn af ýsu með ekki nema 130.000 tonn af þorski sem meðafla. Svona ráðgjöf er út í hött. Það er nánast verið að segja við sjómenn og alla þá sem hafa lífsviðurværi sitt af fiskvinnslu þið eruð FIFL! - Það þarf að umbylta þessu kerfi öllu
frá GRUNNI, og koma með nýja hugsun í þetta allt, því svona rugl
gengur ekki lengur. - Þegar hvalinir fá að njóta alls vafa en ekki
fólkið í sjávarbyggðunum þá er eitthvað meir en lítið að í kollinum
á þeim sem þessu stjórna............
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.8.2007 kl. 10:32
Sælir herramenn.
Já það væri nú að æra óstöðugan að ný umferð af brottkasti kæmi til sögu á Íslandsmiðum. Kerfið sjálft þarf og verður að endurskoða. Til þess þarf stjórnmálamenn sem láta sig varða fiskveiðistjórnina.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.8.2007 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.