Valdiđ er vandmeđfariđ.

Svo fremi ađ frásögn konu sem segir sig hafa veriđ beitta ofbeldi viđ ţvagsýnatöku hjá lögreglu á Selfossi er rétt, varđandi ţađ atriđi ađ ađstođ heilbrigđisstarfsmanna viđ uppsetingu ţvagleggs til öflunar sönnunargagna međ lögreglu, er hér eitthvađ á ferđ sem ég hefi ekki heyrt um áđur hér á landi. Mér er ekki kunnugt um ţađ ađ heilbrigđisstarfsmenn séu almennt í vinnu viđ öflun slíkra sönnunargagna og tel slíkt verulega á gráu svćđi siđareglna sem lćknar og hjúkrunarfrćđingar eiga ađ fara eftir, og ţessar tvćr stéttir lúta mér best vitanlega ekki valdi sýslumanna eđa lögreglu sérstaklega til öflunar sönnunargagna um meint lagabrot hvers konar. Ađ öllum líkindum er hér á ferđ mál sem ţarf ađ skođa ofan í kjölinn međ tilliti til samrćmingar ađferđa á landsvisu öllum til hagsbóta.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Hef sjálfur orđiđ mjög hugsi út af ţessu máli og er algjörlega sammála ţér.

Gunnar Skúli Ármannsson, 26.8.2007 kl. 20:07

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Einhverskonar innlegg ţarf í ţessa umrćđur frá ćđravaldinu, ţví ekki kunna ţeir međ ţvaglegg ađ fara

Kjartan Pálmarsson, 26.8.2007 kl. 23:19

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Satt ađ segja finnst mér ţetta út úr öllum kortum ef satt reynist.Viđ skulum bara vona löggjafans vegna ađ ţetta sé ósatt,ţótt ég sjái enga ástćđu til ađ renga orđ konunar.

Ólafur Ragnarsson, 26.8.2007 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband