Kanski taka Vestmannaeyingar að sér rannsóknir á áhrifum botnveiðarfæra á lífríki sjávar, hver veit ?

Það verður mjög fróðlegt að vita hvað þeir er sitja við stjórnvölinn í Eyjum vilja týna fram sem mótvægisaðgerðir við skerðingu í þorskkvóta á komandi fiskveiðiári en það  er brýnt að rannsaka hafsbotninn og áhrif veiðarfæra á lífríkið og hver veit nema þeim detti það í hug ? Ef til vill verður horft á Bakkafjöruferju sem tengingu við atvinnusvæði uppi á landi þar sem tvöföldun Suðurlandsvegar verður talin fram sem tenging til höfuðborgar. Ef til vill verður áherslan á ferðamannaútgerð í formi aukinna flugsamgangna , kemur í ljós.

kv.gmaria.


mbl.is Vestmannaeyjabær kynnir hugmyndir um mótvægisaðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málið er að botnvörpuveiðar hafa verið stundaðar í tugi ára og hefur verið togað á sumu slóðum allann þennann tíma, og ekki er verið að eyðileggja neitt sem er ekki þegar ónýtt.. málið er að það er ekki verið að eyðileggja neina kórala eða neitt þetta er það sem fólk þarf að skilja...

Diddi Vídó (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 08:34

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Þessi frásögn sem Bjarni setur fram er því miður það sem allt of margir íslenskir sjómenn hafa sagt mér frá og við Íslendingar hljótum að þurfa að gefa gaum varðandi veiðiaðferðir. Það réttlætir ekki áframhaldandi aðferðarfræði að svo og svo mikið sé búið að skemma.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.8.2007 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband