"Að spara aurinn en kasta krónunni " er það hin meinta hagræðing ?

Það hljómar afar skringilega að eitt samfélag skuli ekki geta rekið öldurnarþjónustu í landinu sem skyldi þegar kaupmáttur ku vera sem aldrei fyrr. Sama má segja um mannahald allt í hinni opinberu þjónustu hvarvetna þar stjórnendur kvarta og kveina og fólk kemst ekki sumarfrí vegna þess að ekki er hægt að manna stöðugildi í bráðnauðsynlegri þjónustu í einu samfélagi. ER ríkissjóður að safna upp tapi til afskrifta á ársreikningingi ? Spyr sá sem ekki veit ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johnny Bravo

Hvarvetna og allt um kring, ef hið opinbera myndi bara auka peninga í þennan málaflokk, myndi verðbólga hækka og kaupmáttur hugsanlega  ekki aukast jafn mikið. Skil ekki hvað þú meinar með tap til afskrifta. 

Johnny Bravo, 23.7.2007 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband