Hið þverpólítíska samráð, sem sjávarútvegsráðherrann talaði um á sjómannadaginn í hátíðarræðunni, var það ekki við flokka á þingi ?

Frjálslyndi flokkurinn hefur innan sinna raða tvo sjómenn á þingi, af fjórum þingmönnum, varaformann sem er fiskifræðingur og fyrrum þingmann sem er líffræðingur, ásamt fjölda sjómanna sem eru flokksmenn í flokknum allt í kring um landið. Flokkurinn hefur því öðlast mikið magn upplýsinga um þróun kerfis sjávarútvegs hér á landi og sökum þess látið málið sig sérstaklega varða. Það er því hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að lýðræðislega kjörnir fulltrúar almennings komi að þverpólítísku samráði ef meining stjórnvalda er að viðhafa slíkt samráð. Ekki hvað síst þingmenn Frjálslynda flokksins.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Það stendur ekki til að hvorki tala við, hvað þá heldur hlusta á aðra en Líú. Þegar búið er að landa sameiginlegri sátt við Líú verður þetta opinbert. Sannaðu til þetta verður á svipuðum nótun og Líú hefur pantað.

Hallgrímur Guðmundsson, 4.7.2007 kl. 01:59

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Ég er farinn að krefjast þess að farið verði eftir ráðgjöfinni. Ef það verður ekki gert eru menn að lýsa yfir vantrausti á Hafró. Þá ber sjávarútvegsráðherra skilda til að endurskoða allt draslið frá grunni.

Hallgrímur Guðmundsson, 4.7.2007 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband