Ţađ vantar atvinnu á Vestfjörđum herramenn.

Ţađ er ótrúlegt ađ menn skuli enn ţann dag í dag tala fyrir áframhaldandi kvótakerfi sjávarútvegs og ţađ nýjasta nú varpa ráđherrar bara frá sér uppsögnum starfa og segja ekki í sínum höndum heldur fyrirtćkjanna, ţótt slíkt hafi veriđ viđvarandi frásagnir fjömiđla áriđ um kring. Guđjón Arnar benti réttilega á ţađ ađ undirstađa alls annar vćri ađkoma manna ađ sjávarútvegi. Ekki vantar patent lausnir á siflurfati fremur en fyrri daginn , nú mjög skringilegar í formi gsm dreifingarkerfis sem er sérstakt ađ skuli ţurfa sérfjárveitingu fyrir vestan en ekki annars stađar. Ţađ vćri gaman ađ kikja í fjárlögin og athuga hvort hafnarmannvirkjum hefur ekki veriđ haldiđ viđ. Stjórnvöld hanga í handónýtu kerfi sem hreinlega gengur gegn tilgangi sínum ţess efnis ađ byggja upp fiskistofna og viđhalda byggđ í landinu.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Ef ţú gćtir nálgast síđustu úttekt á atvinnumálum fyrir vestan og sent mér ţá skal ég kíkja á ţađ og benda ţér á úrlausnir.  Viđ erum lítiđ land og til ađ lifa ţá ţarf ekki mikiđ. Ţađ er ein atvinnugrein sem ég veit um í augnablikinu sem gćti gengiđ fyrir vestan en ég mundi gjarnan vilja sjá einhver gögn. 

kv

Sigurđur Sigurđsson verkfrćđingur

sigurdur@simnet.is 

Sigurđur Sigurđsson, 29.4.2007 kl. 21:07

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigurđur.

Skal verđa viđ ţeirri beiđni svo fljótt sem verđa má.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 29.4.2007 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband