Hver hefur umsjá međ dýrakirkjugarđinum í Alviđru í Ölfusi ?

Orđ eru til alls fyrst.

Fyrir stuttu síđan fór ég međ vinkonu minni ađ jarđsetja hund , mikinn vin minn í grafreit í dýrakirkjugarđinum í Alviđru, ţar sem önnur dýr fjölskyldunnar hafa áđur veriđ jarđsett. 

Ţarna er fjöldinn allur af fallegri umgjörđ viđ leiđi gćludýra í ţessum garđi en garđurinn sjálfur hefur ekki notiđ nokkurrar umhirđu hvađ varđar garđslátt ađ sjá má sem er afar sorglegt.

Ţrátt fyrir mikla leit á netinu ađ umsjónarmönnum međ garđinum gat ég ekki fundiđ neitt, annađ en ađ Landvernd hafi međ Umhverfisfrćđisetur ađ gera sem stađsett er á jörđinni Alviđru en eignarhald á Alviđru sýndist mér einnig vera á hendi Hérađsnefndar Árnesinga.

 

Veit einhver hver hefur umsjá međ ţessum gćludýrakirkjugarđi í Alviđru í Ölfusi ?

 

 

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband