Frjálslyndi flokkurinn vill koma velferđ á fót ađ nýju.

Innan rađa okkar Frjálslynda er órofa eining um ađ berjast fyrir ţví ađ viđ getum aftur kallađ okkar ţjóđfélag , ţjóđfélag velferđar fyrir alla. Til ţess ađ svo megi verđa ţarf ađ afnema verđtryggingu fjárskuldbindinga og fćra skattleysismörkin í samrćmi viđ verđlagsţróun. Ţađ ţarf einnig ađ taka til skođunar ţjóđhagslega óhagkvćmt braskkerfi sjávarútvegs sem engu hefur skilađ ţjóđinni allri einungis ţeim er fengu úthlutađ aflaheimildum í formi kvóta. Viđ ţurfum ađ líta til framtíđar og breyta til bóta í ljósi mistaka og árangursleysis kerfis ţessa viđ byggđ og atvinnu og uppbyggingu fiskistofna. Fiskveiđikerfiđ ţarf ađ innihalda nýlíđun og skapa störf svo tekjur til samfélagsins sé ađ finna af starfsseminni en til ţess ţarf ađ endurheimta frelsi einstaklinganna til afhafna viđ fiskveiđar á Íslandi .  Ţess vegna gekk ég til liđs viđ Frjálslynda flokkinn á sínum tíma til ađ berjast fyrir breytingum á ţessu forgangsmáli sem hefur međ öll önnur mál ađ gera á ţjóđhagslegum mćlikvarđa efnahagslega.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Er ţá veriđ ađ tala um ađ taka upp evruna?

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.4.2007 kl. 03:21

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég líka Gmaría.  Vonandi fáum viđ brautargengi til ţess í vor.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2007 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband