Og " rasismahrćđsluáróđurinn " önnur umferđ.

Gömlu flokkarnir virđast hafa sameinast um hrćđsluáróđur gegn Frjálslynda flokknum sem aldrei fyrr, ţar sem fólk er úthrópađ sem " nasistar og rasistar " fyrir ađ rćđa málefni innflytjenda á Íslandi áriđ 2007. Ađ minnsta kosti tveir flokkar á vinstri vćngnum sem mađur vissi ekki hverr ćtluđu í vandlćtingu, yfir heftingu tjáningafrelsisins ţegar setja átti lög um fjölmiđla í landinu fyrir nokkru ef ég man rétt. Nú koma sömu flokkar og segja " hvađ megi rćđa og hvađ ekki " vćgast sagt nokkuđ sérkennilegt.

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

ég held ađ menn sjái villu síns vegar, en geti ekki tekiđ undir međ málfhefjanda.  Ţess vegna er reynt ađ klóra sig upp í umrćđuna á annan hátt, međ öđrum orđum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.4.2007 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband