Um daginn og veginn.
Miđvikudagur, 1. apríl 2015
Hef ekki veriđ mikiđ í pólítiskum vangaveltum nokkuđ lengi , en... fékk einhvern pirring í mín bein er ég heyrđi " vćl " um fyrirhugađa gjaldtöku á makríl í frumvarpi til laga.
Raunin er sú ađ aldrei verđur sátt um eitt eđa neitt sem heitir breytingar í sjávarútvegi hér á landi en ađ sjálfsögđu skyldi ţessi atvinnugrein greiđa sanngjarnt gjald til samfélagsins líkt og önnur atvinnustarfssemi.
Ţađ ER stjórnvalda á hverjum tíma ađ ákveđa slíkt.
Kerfiđ sjálft er hins vegar ţannig úr garđi gert nú orđiđ ađ í raun er varla hćgt ađ tala um ađ stórútgerđir og smábátasjómenn geti falliđ undir sömu lögmál skipulagsins og langt síđan ađ kerfi ţessu hefđi ţurft ađ skipta í tvennt.
Annađ mál úr pólítikinni sem fréttir voru af í dag, pirrađi mig líka.
Húsnćđisfrumvörp félagsmálaráđherra sem sannarlega eru eitthvađ til ţess ađ binda vonir viđ ađ greiđi úr gífurlegum vanda fólks á leigumarkađi og komin eru fram, hefđu dagađ uppi í fjármálaráđuneyti vegna kostnađarmats.
Er ţađ svo ađ ţarna skilji virkilega á milli flokkanna tveggja í ríkisstjórn varđandi félagslegar áherslur í einu samfélagi ?
Ég vona ekki ţví verđi ekkert ađ gert á húsnćđismarkađi ţá er illa komiđ fyrir eitt samfélag.
Annars bíđ ég eftir vorinu svo ekki sé minnst á sumariđ sem mađur leyfir sér ađ vona ađ verđi okkur blítt ţetta áriđ eftir hryssingslegt veđurfar á vetrarmánuđum.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.