Heilbrigđiskerfiđ ţarf fjármagn til grunnţjónustu.

Hvoru tveggja heilsugćsla og bráđasjúkrahús ţurfa nauđsynlegt fjármagn til starfa ár hvert og ţađ fjármagn ţarf ađ vera tryggt og öruggt frá ári til árs ţannig ađ ekki ţurfi ađ koma til sögu skortur á ţjónustu eđa niđurskurđur ţjónustu deilda. Kostnađarţáttaka sjúklinga í leitun til heimilislćkna og innlagnar á bráđasjúkrahús er atriđi ţar sem kostnađur má aldrei hamla leitan viđkomandi í ţjónustuna. Ýmis önnur ţjónusta sem heilbrigđiskerfiđ hefur yfir ađ búa nú á sviđi yfirgripsmiklar ţekkingar ýmis konar er atriđi sem ríki og sveitarfélög eiga ađ nýta kosti einkaframtaksins og bjóđa út međ vel skilgreindum verkţáttum. Mín skođun er sú ađ heilsugćsla sé betur komin í heimahérađi og sveitarfélög eigi ţví ađ hafa stjórn grunnheilsugćslu á sínum vegum en tryggja ţarf ađ nauđsynlegt fjármagn fylgi verkefni og tekjustofnar ţar ađ lútandi sinni í einu og öllu mögulegri yfirfćrslu slíkra verkefna.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband