Og sjávarútvegsráđherrann afneitar fátćktinni úr Fílabeinsturninum !

Einu sinni enn reyna Sjálfstćđismenn ađ klóra í bakkann hvađ varđar ţá hina miklu gjá sem myndast hefur hér á landi milli ríkidćmis annars vegar og fátćktar hins vegar og ţykjast ekki eygja fyrirbćriđ. Nú bloggar sjávarútvegsráđherran um " jöfnuđ " ... . Áđur hafđi fjármálaráđherrann látiđ hafa eftir sér úr ţingstól fleyg ummćli ţess efnis " ađ menn sću ekki veisluna " . Ţađ er ofur auđvelt ađ finna jöfnuđ međaltals hćstu og lćgstu launa, ţví örfáir ofurlaunamenn hćkka međaltaliđ, burtséđ frá ţví hvađ margir lifa um viđ og undir fátćktarmörkum á Íslandi dagsins í dag en könnun sérstök ţar ađ lútandi sem Harpa Njálsdóttir vann reiknađi ţađ út ađ um 10 % landsmanna byggju viđ fátćkt og ţađ er of mikiđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband