Frjálslyndi flokkurinn vill framtíđarlausnir í samgöngumálum.

Jarđgöng, ţverun fjarđa, og stytting vegalengda milli ţéttbýlissvćđa, og  markvissar ađgerđir til ţess ađ fćkka slysagildrum á ţjóđvegi 1. eru atriđi sem viđ Frjálslyndir viljum ađ sett verđi í öndvegi ásamt ţví ađ gera land sjó og loftflutningum jafn hátt undir höfđi í skattalegu tilliti. Hverjum hefđi annars til hugar komiđ ađ sú ţróun yrđi til hér á landi ađ veriđ vćri ađ aka landiđ ţvert og endilangt međ fisk í gámum á malbiki ţjóđveganna ? Ein öfugmćlavísan af mörgum sem rekja má til hins misviturlega skipulags fiskveiđistjórnunarkerfisins.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband