Megi kćrleikur umvefja fólk í sorg.

Óhjákvćmilega er hugur manns upptekinn af umhugsun um fjölskyldur í ţessu landi er syrgja ótímabćrt brotthvarf ćttingja úr ţessum heimi, snögglega af slysförum. Ég biđ góđan Guđ ađ vernda styrkja og styđja alla ţá er ţjást af ţví ţunga höggi sem slíkar ađstćđur eru. Sorgin er löng ganga í skógi tilfinninganna ţar sem minningar eru fjársjóđur okkar minningar um hiđ góđa sem viđkomandi gaf okkur á lifsleiđinni. Sálmaskáldiđ Sr. Matthías Jochumson orti margar perlur sem sannarlega geta veitt huggun og eiga uppsprettu í trú hans sem einnig er mín. Ein ljóđlínan segir " Ég trúi ţótt mig nísti tár og tregi og tárin blindi augna minna ljós " og trúin sem hver á líknar , leiđir og gefur von um birtu lífs á ný eftir él um hríđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Fallega skrifađ Guđrún María

Heiđa B. Heiđars, 23.3.2007 kl. 01:05

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţökk fyrir ţađ Heiđa, sjálf ţekki ég svona högg, eins og svo margir ađrir.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.3.2007 kl. 02:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband