Framtíđ Íslands er velferđ ţegnanna, óháđ aldri.

Aldrađir, börn og öryrkjar hafa einhvern veginn lent utandyra í " veislunni " sem fjármálaráđherrann rćddi um nú rétt fyrir ţinglok, enda ţađ sammerkt međ ţessu hópum ađ ţeir hafa ekki sérstakt samningsumbođ sér til handa og verđa ađ treysta á ráđstafanir ţćr sem kjörnir fulltrúar ákveđa um ađstćđur ţar ađ lútandi. Ţykjustuleikurinn ţess efnis ađ " búa öldruđum áhyggjulaust ćvikvöld " er nú í dag öfugmćli ein í allt of miklu magni, svo miklu ađ okkur núverandi kynslóđ á miđjum aldri má telja til skammar. Hiđ sama má segja um afskaplega marga ţćtti er lúta ađ börnum, hvort sem um er ađ rćđa grunnmenntun eđa ţann tíma sem foreldrum er mögulegt ađ inna af hendi međ börnum sínum á skeiđi frumbernsku. Ţótt fjöldinn allur af rannsóknum sýni ţađ og sanni ađ tilfinningalegt atlćti foreldra sé forvörn númer eitt lífsleiđina alla fyrir lítiđ barn, hvađ varđar uppbyggingu sjálfsmyndar, ţá gefa hvorki ráđstafanir skattalega rými til dvalar fólks međ börnum sínum nema ađ afar takmörkuđu leyti. Vinnuvikan hefur ekki styst heldur ţvert á móti lengst og hjá láglaunafólki ná endar ekki saman sem aftur gefur augaleiđ ađ slíkt bitnar á börnum ţar sem hiđ óréttláta skattkerfi kemur enn og aftur viđ sögu. Öryrkjar sem einhverra hluta vegna hafa tapađ heilsugetu til vinnuţáttöku hafa mátt búa viđ skerđingar á skerđingar ofan ţar sem bćtur hafa ekki haldist í hendur viđ ţróun verđlags í einu landi. Ábyrgđarleysi fjármálaráđherra landsins sem situr uppi í Fílabeinsturninum í ráđuneytinu ţess efnis ađ tala um " veislu " ţegar hluti fólks á viđ erfiđar ađstćđur ađ etja, til ađ komast gegn um daga, vikur og mánuđi, er mikiđ.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Eins og ţú veist gmaria er ekki hverjum sem er bođiđ í veislur,á dögum víkingana voru ţeir sem minnst máttu sín látnir sitja utar en ađrir.  Konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt 1915 ef ég man rétt, ţá var lífaldurinn ekki svo hár og Brandur langafi minn sem var bóndi á Önundarhorni fékk ekki ađ kjósa vegna ţess ađ hann hafđi ekki nćgjanlegar tekjur.  En hreppstjórnin hafđi fćrt niđur framtal hans, sem hann síđan kćrđi.  Löngum hafa ráđamenn fundiđ ađferđir til ţess ađ fá "réttar" kosningar, en eftir sat ađ hann gat ekki kosiđ í ţađ skiptiđ.  

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.3.2007 kl. 03:10

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Nei ţađ er sko rétt mannréttindin koma ekki á silfurfati en auđvitađ hefur Brandur langafi ekki sćtt sig viđ hina óréttlátu málsmeđferđ, blessuđ sé minning hans.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.3.2007 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband