Verđtrygging skatta ?

Ef íslenska krónan er verđtryggđ hvađ veldur ţví ţá ađ skattleysismörk skyldu yfir höfuđ á einhverjum tímapunkti fryst og látin standa í stađ ? Bćtur almannatrygginga, barnabćtur, ellilífeyrir og örorkubćtur, hví í ósköpunum hćkkuđu bćtur ţessar ekki í samrćmi viđ " hina miklu veislu " sem fjármálaráđherrann talađi um í ţinglok. Hiđ opinbera gat kanski bara stađiđ í stađ og alveg sleppt ţví ađ samrćma sínar upphćđir skatta og bóta í samrćmi viđ verđlagsţróun í landinu sem tók miđ af hverju öđru en verđtryggingu upphćđa í íslenskum krónum ? Ţađ hafa vissulega veriđ haldnar veislur en mest megnis af fjársýslumönnum sem ekki vita aura sinna tal, ţar sem almenningur í landinu getur keypt blöđ og tímarit ef hann hefur efni á til ţess ađ lesa um ţćr veislur. Verđtrygging ţjónar engum tilgangi lengur og síst af öllu í ţágu almennings á Íslandi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Afhverju ertu ekki í jafnađrmannaflokki?  Hvađ ţessi skrif ţín varđa ertu jafnarmanneskja sýnist mér. Ţú ert ađ lýsa ađgerđum hćgri stjórnar.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 19.3.2007 kl. 11:48

2 identicon

Sćl Guđrún María.

Ég er af ţeirri kynslóđ sem man Ögmund Jónasson sem forystumann Sigtúnshópsins í kringum 1983 sem tapađi verulega eignum sínum vegna mikillar verđbólgu, en hún fór yfir 100 % í tíđ Steingríms Hermannssonar. Öll lán voru verđtryggđ en ekki launin. Fólk var umvörpum gjaldţrota og missti "sínar" íbúđir. Nú standa fyrir dyrum kosningar og nú bođar sá hinn sami Ögmundur stopp í ţjóđfélaginu, sem allir sem hugsa sjá ađ leiđir til samdráttar (ţjóđinni fjölgađi um 2,9 % á síđasta ári) og síđan til skrúfu launalćkkanna og atvinnuleysis, ţrátt fyrir einhverja verđbólgu. Hvađ mun svona stjórnarstefna leiđa ţjóđina út í ? Ég get ekki svarađ en hef miklar áhyggjur ef svona hugsun verđur niđurstađa kosninga. Ađ lokum: Ţú segir ađ verđtygging ţjóni ekki tilgangi, síst af öllu almenningi. Guđrún mín, ţessi almeningur fékk lán VEGNA verđtryggingar. Ég man ţá tíđ ţegar nćr engin lán fengust, vegna verđrýnunnar  ţeirra sem áttu spariféiđ. Viltu slíka tíma aftur. Nei, ţađ erum viđ örugglega sammála um.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 22:12

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Komdu sćl Ţórdís.

Í hjarta mínu er ég jafnađarmanneskja eins og sjálfsagt flestir Íslendingar ađ ég tel.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.3.2007 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband