Skortur á framtíđarsýn, skortur á samvinnu og skortur á samhćfingu.

Hinn íslenski húsnćđismarkađur ţarf sannarlega ekki ađ vera eins og hann er og ţar er fyrst og fremst um ađ kenna skorti á framtíđarsýn á mál öll, ţar sem til kemur m.a. skortur á samvinnu sveitarfélaga viđ uppbyggingu húsnćđis til langtímaţarfa ţar sem framtíđarţarfagreining skyldi hafa veriđ fyrir hendi í stađ ţess ađ í sífellu ţurfi ađ vinna á biđlistum sem ekki ţjóna ţörfum ţeim sem lög kveđa á um ađ skuli uppfyllt.

Sveitarfélögin á stćrsta svćđi landsins hafa mér best vitanlega enga samvinnu um húsnćđismál ţessi ţótt slíkt vćri sannarlega ćskilegt, en ef til vill vćri ţađ skárra ađ ráđast í byggingaframkvćmdir til dćmis lítíilla íbúđa međ samstarfi allra á svćđi ţessu og heildaryfirsýn fyrir svćđiđ.

Úr ţví ađ hćgt er ađ viđhafa samstarf um samgöngur ţá ćtti samstarf um húsnćđisuppbyggingu jafnframt ađ geta veriđ fyrir hendi ađ mínu viti.

Međan sveitarfélög anna ekki ţörf íbúa í neyđ ţá er ekki líklegt ađ hinn almenni markađur hlaupi ţar undir bagga.

Hins vegar vćri stađan ef til vill önnur hvađ markađsverđ varđar ef eftirspurn minnkađi, eđli máls samkvćmt.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Biđlistar eru enn ađ lengjast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband