" Where I hang my hat, is my home... "

Heimakćrari manneskja en ég er sennilega vandfundin, burtséđ frá ţví hversu mikil vinna utan heimilis hefur veriđ til stađar gegnum tíđ og tíma, ţá hefur ţađ ćtíđ veriđ númer eitt tvö og ţrjú ađ vera heima og dúllast kring um sjálfa sig og sina.

Sennilega hefur ţessi heimakćrđ hjálpađ mér ţegar mér var sparkađ út af velli vinnumarkađar fyrir tćpum ţremur árum, varđandi ţađ atriđi ađ drepast ekki úr leiđindum yfir ţví ađ vera heima.

Ég ţarf hins vegar alltaf ađ vera ađ gera eitthvađ heima, ţótt lćrst hafi međ tímanum ađ sníđa ţví hinu sama stakk ađ vexti eftir efnum og ađstćđum heilsufarslega.

Ađ horfa á sjónvarp er eitthvađ sem ég varla geri, nema fréttir og veđur, ţví má ég ekki missa af, annađ get ég varla sagt ég líti á, ég geri eitthvađ annađ en ađ glápa á sjónvarp, s.s ađ prjóna, eđa baka og hagrćđa innan veggja heimilisins, ţrifa og laga til. 

Ţađ ađ ţrífa og laga til var nú eitthvađ sem mér fannst lengi vel ţađ allra leiđinlegasta sem ég gat hugsađ mér ađ gera en ţađ viđhorf mitt hefur breyst međ árunum, og óhjákvćmilega er ţađ nú ţannig ađ ţegar mađur eyđir meiri tíma á heimilinu en utan ţess ţá eygir mađur fleiri annmarka en ella í ţví hinu sama.

Ég slapp billega í ćsku viđ ţađ ađ taka ţátt í matargerđ ţar sem ég bóndadóttir og elsta barn fékk ađ vera međ pabba í rollutilstandi í fjárhúsum og útiverkum en síđar kom ţađ í bakiđ á mér ţegar ég fór ađ búa og kunni ekki neitt í eldamennsku, en ég fékk frelsiđ til ađ velja á ţeim tíma og ţađ ber ađ ţakka.

Mér finnst ţađ hálf hlálegt nú í dag ţegar sextugsaldur fćrist yfir ađ loksins nú skuli ég hafa virkilega gaman af ţví ađ baka og elda og prjóna, sem einhvern veginn var sjaldnast ofarlega á listanum áđur, en svona getur ţetta veriđ og einu sinni er allt fyrst, hvers eđlis sem er. 

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband