Ofbeldi er faliđ samfélagsmein, andlegt sem líkamlegt.

Ofbeldi á sér alldrei réttlćtingu af nokkrum toga, alveg sama hvar og hvenćr.

Ein kona sem ég ţekki var lamin og barinn af eiginmanni sínum ţar sem hún varđ uppvís ađ ţví ađ hafa haldiđ framhjá honum, og í stađ ţess ađ slíta sambandi viđ konuna lamdi hann og barđi hana undir áhrifum áfengis, en sú kona sleit sambandinu viđ ţann hinn sama ađ lokum.

Önnur kona sem ég ţekki hitti mann sem var nokkru eldri en hún, algjör bindindismađur sem bađ hana ađ giftast sér eftir stutt kynni, ţannig ađ hún flutti til hans í hans eigin húsnćđi en raunin varđ sú ađ ţótt ţar vćri algjör bindindismađur á ferđ ţá var fljótlega hafiđ andlegt ofbeldi af ţeim toga ađ mađur ţessi reyndi ađ stjórna konunni í krafti eignahalds á verustađ hennar og fjárhagsllegum yfirburđum í ţvi sambandi sem hafđi hinar ótrúlegustu birtingarmyndir eftir ađ kona ţessi sćtti sig ekki viđ slíkt, m.a ferđir út um allt af hans hálfu,  til ţess ađ segja öllum sem mögulega vćri hćgt ađ upplýsa, hve slćm kona ţessi vćri til ţess ađ breiđa yfir eigin ađferđafrćđi.

Ofbeldi er samfélagsmein sem ţarf ađ upprćta.

 

kv.Guđrún María. 

 

 


mbl.is „Ţú ert viđbjóđur og ógeđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband