Tilraunir til endurskođunar stjórnarskrár eru fyrir löngu orđin " pólítiskur skrípaleikur "

Mál ţetta allt frá upphafi til enda er međ ţví móti ađ engu tali tekur.

Sú ákvörđun sitjandi stjórnvalda ađ setja óunnar tillögur stjórnlagaráđs í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu án umrćđu á ţingi eru fáheyrđ vinnubrögđ og einungis til ţess falliđ ađ búa til enn frekari vandrćđagang um mál ţetta.

Vandrćđagang sem ţó var til komin er tillögur ţessar litu dagsins ljós og meirihluta ţingheims mátti ljóst vera ađ gćtu ekki orđiđ ađ stjórnarskrá i ţeirri hinni sömu mynd.

Lýđskrumiđ um mál ţetta hefur náđ nýjum hćđum í íslenskum stjórnmálum hvort sem um er ađ rćđa sitjandi stjórnvöld ellegar hluta af ţeim flokkum sem ţykjast vilja eigna sér mál ţetta sem ađal....mál.

Ţađ gćti ţví orđiđ erfitt ađ meta hver mun teljast Lýđskrumsmeistrari meistaranna í ţessu efni.

 

kv.Guđrún María. 


mbl.is Óánćgja innan Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband