Hvað veldur því að rannsóknir skortir á heimilisofbeldi hér á landi ?

Miðað við  magn aðkomu lögreglu að málum sem þessum er það furðulegt að ekki skuli liggja fyrir rannsóknir af einhverjum toga um mál þetta.

 

Svo sem hver er gerandinn sem og hve margir eru þolendur þess hins sama ?

 

Fer einhver úrvinnsla fram í kjölfarið og þá hvernig til handa þolendum ?

 

Því miður segir mér hugur um að hér sé falinn eldur í voru samfélagi.

 

 

kv.Guðrún María. 

 

 

 


mbl.is Heimilisofbeldi á sér stað daglega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband