Ríkisstjórnin skuldar forseta Íslands þakkir, fyrir framgöngu í málefnum landsins.

Nú er það ljóst að afar snautleg ríkisstjórn sem vildi láta þjóðina samþykkja Icesaveklafann, hefur fengið congret niðurstöðu Efta dómsstólsins þess efnis að Íslandi bar ekki að undirgangast slíka samninga, eins og núverandi ríkisstjórn hugðist gera með lagafrumvarpi frá Alþingi.

Inngrip forseta lýðveldisins og höfnun þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu þar að lútandi, gagnvart óréttlátum samningum sem þar voru bornir á borð, sýndi og sannaði að það var rétt ákvörðun forseta að vísa málinu til þjóðarinnar.

Ríkisstjórnin skuldar forsetanum þakkir.

kv.Guðrún María.


mbl.is Icesave aðeins „fótnóta í sögunni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ríkisstjórnin á að skammast sín og hafa vit á því að koma sér frá tafarlaust...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.1.2013 kl. 07:16

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já innilega sammála Ingibjörg.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.1.2013 kl. 00:49

3 identicon

Sammála ykkur öllum.

anna (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband