Ríkisstjórnin skuldar forseta Íslands ţakkir, fyrir framgöngu í málefnum landsins.

Nú er ţađ ljóst ađ afar snautleg ríkisstjórn sem vildi láta ţjóđina samţykkja Icesaveklafann, hefur fengiđ congret niđurstöđu Efta dómsstólsins ţess efnis ađ Íslandi bar ekki ađ undirgangast slíka samninga, eins og núverandi ríkisstjórn hugđist gera međ lagafrumvarpi frá Alţingi.

Inngrip forseta lýđveldisins og höfnun ţjóđarinnar í atkvćđagreiđslu ţar ađ lútandi, gagnvart óréttlátum samningum sem ţar voru bornir á borđ, sýndi og sannađi ađ ţađ var rétt ákvörđun forseta ađ vísa málinu til ţjóđarinnar.

Ríkisstjórnin skuldar forsetanum ţakkir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Icesave ađeins „fótnóta í sögunni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Ríkisstjórnin á ađ skammast sín og hafa vit á ţví ađ koma sér frá tafarlaust...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 29.1.2013 kl. 07:16

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já innilega sammála Ingibjörg.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.1.2013 kl. 00:49

3 identicon

Sammála ykkur öllum.

anna (IP-tala skráđ) 30.1.2013 kl. 02:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband