Rauđ jól sunnanlands ?

Ţađ var svolítiđ sérstakt ađ horfa á skaflana bráđna hér í garđinum í rokinu í dag án úrkomu en ţađ var 6-7 stiga hiti sem fylgdi rokinu.

Ţađ lítur allt út fyrir rauđ jól hér sunnanlands sem í mínum huga er bara alveg ágćtt, en ţví kann ađ fylgja rok og rigning og ţá ţađ.

Ţegar ég hugsa til baka ţá finnst mér ég nú muna eftir jólunum rauđum oftar en hvítum, hafandi búiđ á Suđurlandi og Suđvesturhorninu, samt hefur stundum gert hvítt föl á ađfangadag.

Ţetta áriđ virđist landiđ skiptast nokkuđ hvađ snjóalög varđar líkt og var nokkrum árum áđur, en áriđ í fyrra var undantekning, ţar sem allt var á kafi í snjó sunnan heiđa líka.

Blessuđ jólin eru jafn hátíđleg hvort sem landiđ prýđir, auđ jörđ eđa hvítur snjór.

kv.Guđrún María.


mbl.is Leysing víđa á ađfangadag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband