Ein af alvitlausustu tillögum stjórnlagaráđs er um náttúruvernd.

Verđi ţessar tillögur stjórnlagaráđs ađ veruleika, sem ég hef hér litađ bláar,  ţá yrđi ţađ til dćmis stjórnarskrárbrot viđkomandi stjórnvalda ef mengunarský frá Evrópu myndi verđa til ţess ađ stangast á viđ lög ţau sem setja á um rétt allra ađ ómenguđu lofti.
 
Jafnframt skal gróđur og jarđvegur njóta verndar en um nýtingu náttúrugćđa í sama kafla segir ađ
haga  beri nýtingunni ţannig ađ ţau skerđist ...... sem minnst..... semsagt á ađ njóta verndar í einni setningu en önnur leyfir ..... smá skerđingu....  .
 
Hvađ ţýđir .... sem minnst ..... ?
 
Einnig er klásúla um ţađ ađ, fyrri spjöll skulu bćtt,.......... eftir föngum......
 
Eftir hvađa föngum ?
 
Efnum og ađstćđum hins opinbera ellegar almennings, getur ţetta nokkuđ veriđ óskýrara ? 
 
 
 
Setningin um ţađ ađ međ lögum eigi ađ tryggja rétt almennings til ađ fara um landiđ í lögmćtum tilgangi međ virđingu fyrir náttúru og umhverfi, er algalin og gjörsamlega óţörf sem hluti af stjórnarskrá. 
 
 
 
 
33. gr. Náttúra Íslands og umhverfi

Náttúra Íslands er undirstađa lífs í landinu. Öllum ber ađ virđa hana og vernda.

Öllum skal međ lögum tryggđur réttur á heilnćmu umhverfi, fersku vatni, ómenguđu andrúmslofti og óspilltri náttúru. Í ţví felst ađ fjölbreytni lífs og lands sé viđhaldiđ og náttúruminjar, óbyggđ víđerni, gróđur og jarđvegur njóti verndar. Fyrri spjöll skulu bćtt eftir föngum.

Nýtingu náttúrugćđa skal haga ţannig ađ ţau skerđist sem minnst til langframa og réttur náttúrunnar og komandi kynslóđa sé virtur.

Međ lögum skal tryggja rétt almennings til ađ fara um landiđ í lögmćtum tilgangi međ virđingu fyrir náttúru og umhverfi.

34. gr. Náttúruauđlindir

Auđlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, eru sameiginleg og ćvarandi eign ţjóđarinnar. Enginn getur fengiđ auđlindirnar, eđa réttindi tengd ţeim, til eignar eđa varanlegra afnota og aldrei má selja ţćr eđa veđsetja.

Til auđlinda í ţjóđareign teljast náttúrugćđi, svo sem nytjastofnar, ađrar auđlindir hafs og hafsbotns innan íslenskrar lögsögu og uppsprettur vatns- og virkjunarréttinda, jarđhita- og námaréttinda. Međ lögum má kveđa á um ţjóđareign á auđlindum undir tiltekinni dýpt frá yfirborđi jarđar.

Viđ nýtingu auđlindanna skal hafa sjálfbćra ţróun og almannahag ađ leiđarljósi.

Stjórnvöld bera, ásamt ţeim sem nýta auđlindirnar, ábyrgđ á vernd ţeirra. Stjórnvöld geta á grundvelli laga veitt leyfi til afnota eđa hagnýtingar auđlinda eđa annarra takmarkađra almannagćđa, gegn fullu gjaldi og til tiltekins hóflegs tíma í senn. Slík leyfi skal veita á jafnrćđisgrundvelli og ţau leiđa aldrei til eignarréttar eđa óafturkallanlegs forrćđis yfir auđlindunum.
 
Nóg í bili.
 
kv.Guđrún María. 

 

mbl.is Rćtt um ţjóđaratkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband