Íslenska sauðkindin skilar landinu aftur því sem hún tekur.

Aldrei nokkurn tíma hefi ég deilt áhyggjum með þeim sem telja að sauðkindin sé að eyðileggja landið, aldrei.

Þvert á móti er það mín skoðun að það sé einfaldlega þannig að þar sem kindur ganga þá skila þær áburði til baka sem viðheldur gróðri á svæðum.

Hægt er að sjá litarmuninn á landi þar sem girðingar liggja upp í fjall og kindur ganga um og þar sem kindur ganga ekki um.

Nytjar þær sem íslenska þjóðin hefur af sauðkindinni er ómetanlegur fjársjóður, og virðing mín fyrir því hinu sama er tilkominn frá barnæsku og uppeldi í sveit.

SWScan00204

 Gömul mynd undan Eyjafjöllum 

þar sem verið er að gefa

heimalingum pela. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

kv.Guðrún María. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mér leiðist svona öfgar eins og nú hjá Herdísi, hún hefur sennilega aldrei í sveit komið, og heldur sig dómbæra á hvað hentar landinu og hvað ekki. Er hún ekki annars svona  "101 lattelepjandi..... eitthvað

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2012 kl. 16:58

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Ég er einfaldlega ósammála henni i þessu efni Cesil.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 16.10.2012 kl. 00:11

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sömuleiðis algjörlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2012 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband