Er breyting á stjórnarskrá notuđ og nýtt sem pólítískur áróđur til handa sitjandi stjórnvöldum ellegar, sérhagsmunum ?

Var skipuđum stjórnlagaráđsmönnum faliđ ţađ hlutverk međ skipan af hálfu stjórnvalda ađ viđhafa áróđur fyrir eigin tillögum til breytinga ?

Fengu ţeir hinir sömu greitt fyrir ţađ ?

Er eitthvađ eđlilegt viđ ţađ ađ nokkrir fulltrúar er sátu í hinu skipađa stjórnlagaráđi presenteri sig sjálfa sem " handahafa hins eina sannleika " og hafi nú ţegar bođađ stjórnmálaframbođ sitt međ hinum eđa ţessum flokkseiningum allra handa hér og ţar, og noti og nýti stjórnarskrártillöggerđina, til eigin framapots á sviđi stjórnamála ?

Er ţađ óhlutlćgur farvegur málsins ?

Er ţađ líklegt til ţess ađ skapa sátt um ţetta mál ađ hlýđa á slíka fulltrúa gagnrýna einstaka starfandi stjórnmálaflokka á Alţingi í málflutningi sínum hér og ţar ?

Er ţađ kanski einungis til ţess falliđ ađ reyna ađ sćkja eigin vinsćldafylgi sem aftur vekur spurningar um tilgang ţann sem helga skyldi međaliđ í upphafi.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband