Gildandi stjórnarskrá og tillögur um breytingar.

Núverandi stjórnarskrá inniheldur ákvćđi í 65 grein sem hér segir.

 

" 65. grein



Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.



Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. "
 
og

76. grein

Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og sambćrilegra atvika.

Öllur skal tryggđur í lögum réttur til almennrar menntunar og frćđslu viđ sitt hćfi.

Börnum skal tryggđ í lögum sú vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst."


 

Tillögur til breytinga af hálfu ráđsins sem skipađ var af stjórnvöldum koma hér,

 

" Jafnrćđi



Öll erum viđ jöfn fyrir lögum og skulum njóta mannréttinda án mismununar, svo sem vegna kynferđis, aldurs, arfgerđar, búsetu, efnahags, fötlunar, kynhneigđar, kynţáttar, litarháttar, skođana, stjórnmálatengsla, trúarbragđa, tungumáls, uppruna, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.

Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. "

og,

22. gr. Félagsleg réttindi

Öllum skal međ lögum tryggđur réttur til lífsviđurvćris og félagslegs öryggis.

Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til almannatrygginga og félagslegrar ađstođar, svo sem vegna atvinnuleysis, barneigna, elli, fátćktar, fötlunar, veikinda, örorku eđa sambćrilegra ađstćđna.


23. gr. Heilbrigđisţjónusta

Allir eiga rétt til ađ njóta andlegrar og líkamlegrar heilsu ađ hćsta marki sem unnt er.

Öllum skal međ lögum tryggđur réttur til ađgengilegrar, viđeigandi og fullnćgjandi heilbrigđisţjónustu.


24. gr. Menntun

Öllum skal tryggđur í lögum réttur til almennrar menntunar og frćđslu viđ sitt hćfi.

Öllum ţeim, sem skólaskylda nćr til, skal standa til bođa menntun án endurgjalds.

Menntun skal miđa ađ alhliđa ţroska hvers og eins, gagnrýninni hugsun og vitund um mannréttindi, lýđrćđisleg réttindi og skyldur."
 
Mismunur á annars vegar núgildandi stjórnarskrá og tillögum um breytingar ţar sem algjörlega ónauđsynlegt orđaflóđ á sér stađ er mikill, en ég hefi litađ ţađ sem ađ mínu mati á ekki heima í stjórnarskrá enda einungis til útfćrslu í lögum.
 
 
kv.Guđrún María. 




 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband