Góð umfjöllun Kastljóss um mat geðlækna.

Ég verð að hrósa Kastljósi ríkissjónvarpsins fyrir góða umfjöllun um mismunandi mat lækna um sakhæfi ellegar ekki sakhæfi, sem er sannarlega vert að velta fyrir sér með tilliti til þess hvert vald lækna er og getur verið.

Vissulega eru þessi mál öll flókin allra handa, EN, það er alvarlegt ef viðkomandi aðilar sem eru sjúkir lenda inn í fangelsi vegna þess að kerfið gefst upp á þeim og læknar breyta hinu læknisfræðilega mati viðkomandi frá tíma til tima úr annars vegar ósakhæfi í sakhæfi.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband