Unga fólkiđ er framtíđin.

Ţađ er nokkuđ langt síđan ađ ég sat á fundi í pólítikinni međ manni sem síđar varđ borgarstjóri í Reykjavík og ég deildi sömu skođun og hann á ţessum málum ţess efnis ađ sameining sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu vćri hvoru tveggja sjálfsögđ og eđlileg.

Ţađ er ţví fagnađarefni ađ sjá unga VG koma fram međ ţetta mál nú um stundir og unga fólkiđ er framtíđin.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja sameina sveitarfélög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er sammála ţađ er skynsamlegt og hagrćđingi í ţví ađ sameina stór Reykjavíkursvćđiđ í eitt sveitafélag.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.9.2012 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband