Unga fólkið er framtíðin.

Það er nokkuð langt síðan að ég sat á fundi í pólítikinni með manni sem síðar varð borgarstjóri í Reykjavík og ég deildi sömu skoðun og hann á þessum málum þess efnis að sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu væri hvoru tveggja sjálfsögð og eðlileg.

Það er því fagnaðarefni að sjá unga VG koma fram með þetta mál nú um stundir og unga fólkið er framtíðin.

kv.Guðrún María.


mbl.is Vilja sameina sveitarfélög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég er sammála það er skynsamlegt og hagræðingi í því að sameina stór Reykjavíkursvæðið í eitt sveitafélag.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.9.2012 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband