Umsvif Ríkisútvarpsins úr öllum takti viđ annađ í ţessu samfélagi.

Mér hefur löngum veriđ ţađ óskiljanlegt hvers vegna RUV telur sig ţurfa ađ reka sérstaka tónlistarrás, ţ.e Rás 2, en ţetta hlutafélag er rekiđ međ nefskatti á landsmenn, alla, ásamt ţáttöku á auglýsingamarkađi, sem aftur skekkir alla samkeppnisstöđu annarra á ţeim smáa markađi.

Ţví til viđbótar hefur ţađ veriđ allt ađ ţví viđtekin venja ađ hinir og ţessir "innanbúđarmenn " sem hafa veriđ dagskrárgerđarmenn, til lengri eđa skemmri tíma, en gefa einnig út tónlist til sölu og er hampađ eins og silkihúfum međ spilun fram og til baka.

Ţađ er allavega mín upplifun.

Rekstur tveggja rása er óţarfur og einkum og sér í lagi tónlistarrásar sem koma má fyrir í dagskrá Rásar eitt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki kemur til uppsagna á Rás 1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

3195 millur á fjárlögum og engin frádráttur vegna egin tekna (auglýsinga) kemur ţar til frádráttar né er nokkursstađar minnst á í fjárlögum.

4200 millur er ţađ sem kemur í kassann af "útvarps-gjaldinu". 

Hvert fara 1005 millur?

Hvert fara c.a. 600 millur (hagnađur auglýsinga)?

Hvernig getur svo fj**** stofnunin veriđ á hausnum?

Óskar Guđmundsson, 20.9.2012 kl. 10:19

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Góđ spurning Óskar.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.9.2012 kl. 01:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband