Sjómannadagurinn er hátíðisdagur, til hamingju íslenskir sjómenn.

Ég ber ævarandi virðingu fyrir íslenskum sjómönnum fyrr og síðar sem fært hafa björg í bú til handa landi og þjóð.

Ég skora á yfirvöld í höfuðborg landsins Reykjavík að taka á ný upp hátíðahöld í nafni Sjómannadagsins í stað hátíðar hafsins sem einhverjum hefur dottið í hug að taka í notkun sem heiti þessa dags.

Hátíð hafsins má að ósekju vera á öðrum tíma en hátíð íslenskra sjómanna sem er einu sinni á ári og skyldi vernda og verja áfram.

En til hamingju með daginn íslenskir sjómenn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Skipin á leið í land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband