Hve mörg börn í bekk, hve mörg börn í einum skóla ?

Hafandi starfađ á vettvangi uppeldismála í skólum landsins í um ţađ bil tuttugu ár, fyrst í leikskóla og síđar grunnskóla, ţá tel ég mig reynslu ríkari hvađ varđar viđhorf til ţess hvernig hugsanlega megi betrumbćta ađstćđur barna í skólaumhverfinu.

Fyrir ţađ fyrsta höfum viđ Íslendingar sett okkur ţađ markmiđ ađ fagstéttir vinni ađ menntun barna okkar frá leikskóla til grunnskóla sem er gott mál, en ţađ kostar peninga ađ standa vörđ um ţann faglega grundvöll sem umgjörđ starfa ţessa skal innihalda lögum samkvćmt og tilhneygingin til ţess ađ spara á ţessu sviđi á sér margar myndir, nú sem áđur.

Fjölgun barna í bekkjum skyldi aldrei vera samningsatriđi í kjarasamningum fagsstétta, aldrei, og sökum ţess ţarf ađ vera til eitthvađ faglegt viđmiđ um fjölda barna í bekkjardeildum, leik og grunnskóla.

Međ öđrum orđum fagstéttir eiga ekki ađ geta bćtt á sig álagi fyrir krónur sem ţýđir verri ţjónustu viđ heildina og ofálag á viđkomandi ađila.

Sama máli gildir um umhverfi barna hvađ varđar stćrđ skóla og fjölda nemenda í einum skóla ţar skyldi sannarlega faglegt mat liggja til grundvallar um hvađ viđ getum bođiđ börnum ađ mega ţurfa taka af áreiti í einu stykki samfélagi manna hvađ fjölda varđar á einum litlum stađ, dag hvern.

Vissulega er hćgt ađ skipuleggja stóran skóla frá upphafi en ţar ţarf ađ ađskilja einingar og matartími sem ţarf ađ vera á nokkurn veginn sama tíma fyrir alla í einsetnum skóla, veltur á fjölda nemenda í heild, hvađ varđar möguleikann á ţví ađ allir hafi nauđsynlegan tíma til ţess ađ matast.

Fjölsetinn matsalur ţar sem flýta ţarf slíku er óćskilegt umhverfi ađ mínu viti, en ţađ kostar fleri starfsmenn ađ hafa skipulagiđ öđruvísi, og mat á ţví hvađ er eđlilegt og hvađ ekki ţarf ađ vera til stađar í ţessu efni, mat sem tekur miđ af virđingu fyrir börnum innan veggja skólasamfélagsins.

Hvert sveitarfélag skyldi hafa til stađar upplýsingar fyrir íbúa um viđmiđ sem sett hafa veriđ um fjölda barna í bekk í grunnskólum, en fulltrúar skólamála og fagađilar skyldu móta slíkt.

Ţá skyldu hlýtur ríkiđ ađ geta lagt á herđar hins stjórnvaldsađilans sveitarfélögum ađ viđhafa.

Samrćming millum sveitarfélaga skyldi síđan eđli máls samkvćmt lúta skođun.

kv.Guđrún María.


mbl.is Enginn hámarksfjöldi barna í bekk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband