ALDREI skyldu menn láta sér detta í hug ađ tengja ofbeldisverknađ viđ ţjóđfélagsástand.

Ég verđ ađ játa ţađ ađ ég hefi veriđ orđlaus yfir ţví ađ lita augum yfirlýsingar ţess efnis ađ ofbeldisverknađur komi ekki á óvart.

ALDREI, aldrei nokkurn tímann getum viđ ellegar viđ skyldum reyna ađ gera minnstu tilraun til ţess ađ útskýra ofbeldi hvers eđlis sem er, viđ ţjóđfélagsástand.

ALDREI.

Ađ menn skuli láta sér detta í hug ađ rćđa um ţann alvarlega atburđ/glćp sem varđ í gćr í tengslum viđ fjármuni er hreint út sagt fáránlegt og ég lít svo á menn skorti siđvit sem slíkt viđhafa.

Ađ sitjandi ţingmađur á Alţingi Íslendinga eđa ađrir sem hafa tekiđ ađ sér ađ tala máli hópa, láti sér detta í hug ađ tengja slíkt ţjóđfélagsástandi, bókstaflega brýtur á réttlćtisvitund minni.

Hafi ţeir skömm fyrir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Árásin kemur Ţór ekki á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Heiđar Elíasson

Hvergi sé ég hann réttlćta ţennan vođaverknađ í ummćlum sínum.

Hann sagđi einnig, "Vođaverk ber ađ fordćma og afsakanir gerenda međ vísan til ađstćđna eru heldur ekki gildar, á ţeim vođaverkum bera gerendur sjálfir einir alla ábyrgđ."

Mér sýnist ţú nú bara hafa lesiđ greinina ađ hálfu.

Sigurđur Heiđar Elíasson, 7.3.2012 kl. 02:06

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég verđ ađ taka undir međ síđasta rćđumanni.  Og annađ: ţjóđfélagsástand er alltaf vel tengt ofbeldisverkum.  Ţađ er vel ţekkt og documentađ.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.3.2012 kl. 07:47

3 Smámynd: Stefán Óli Sćbjörnsson

Má fólk ekki gagnrýna ţađ sem Ţór fjallar um í meginatriđum.Ţetta var klaufalegt hjá honum og hann gat alveg vandađ sig betur viđ ađ koma sínum skođunum á leiksviđ bloggheimsins.

Virđing !!

Stefán Óli Sćbjörnsson, 8.3.2012 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband