Fyrsta verk Vinstri stjórnar í landinu var að skerða almannatryggingar.

Tekjutenging lífeyris úr lífeyrissjóðum við grunnlífeyri TR kom til 1. júli 2009, en þar með voru ekki aðeins skert lífskjör eldri borgara, heldur var ríkið einnig að lækka útgjöld til almannatrygginga við þessar skerðingar og láta áunnin réttindi launþega í lifeyrissjóðunum borga brúsann.

Með öðrum orðum, áunnin réttindi launþega eru af þeim tekin með skattavaldi stjórnvalda og sömu stjórnvöld munu guma sig af því að hafa sparað útgjöld til almannatrygginga á sama tíma.

Þetta er fyrsta vinstri stjórnin sem kemur við valdatauma í landinu um nokkurt skeið.

kv.Guðrún María.


mbl.is Mikil skerðing hjá eldri borgurum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband